top of page
upledger_healing.jpg

Námskeið framundan hjá Upledger á íslandi

Skoðaðu dagskrána hér að neðan:

Dagskráin okkar veitir yfirlit yfir það sem er framundan.  Þú getur skoðað betur hvert námskeið fyrir sig og bókað þig ef þú vilt.  Sendu okkur línu ef þú ert með einhverjar spurningar varðandi námskeiðin.

SER 1

SomatoEmotional Release 1

15 – 18 apríl 2021.  Haldið í sal Yogasála á Selfossi.
Kennari: Erla Ólafsdóttir
*Nauðsynlegir undanfarar CST 1 og CST 2

SER 2

SomatoEmotional Release 2

12 – 15 ágúst 2021.  Haldið í sal Yogasála á Selfossi.
Kennarar: Chas Perry og Erla Ólafsdóttir
*Nauðsynlegur undanfari SER 1

ADV 1

Advanced CranioSacral Therapy 1

17 – 21 ágúst 2021.  Haldið í sal Yogasála á Selfossi.
Kennarar: Chas Perry og Erla Ólafsdóttir
*Nauðsynlegur undanfari SER 2

Upledger: Schedule

Um Upledger á Íslandi

Námskeið frá Upledger Stofnuninni í Bandaríkjunum hafa verið kennd á Íslandi sl. 16 ár. Erla Ólafsdóttir sjúkraþjálfari hefur nú alfarið tekið við þessari kennslu og hafa miklar breytingar átt sér stað á fyrirkomulaginu.  Breytingar hafa verið gerðar á náminu. Skyldufögin fimm eru nú kennd eitt á hverri önn og tekur námið minnst tvö ár. Farið verður dýpra í námsefnið með eftirfylgni eftir hvert skyldunámskeið. Hluti af eftirfylgninni felst í að kenna meðhöndlun í vatni. Þau námskeið sem ekki eru kennd á íslensku eru túlkuð ef þörf er á. Boðið verður upp á sérnámskeið með erlendum kennurum frá The Upledger Institute, The Barral Institute og AIHP. Þessi námskeið verða auglýst sérstaklega og verða haldin þegar næg þátttaka fæst.

upledger_mynd1.JPG
Upledger: About Us

Upledger á Íslandi

Eyravegur 38, 800 Selfoss

+354 848 7091

Takk fyrir :)

Upledger: Contact
bottom of page