top of page
upledger_healing.jpg

SER 1

SomatoEmotional Release 1 (Vefræn tilfinningalosun)

15 – 18 apríl 2021.  Haldið í sal Yogasála á Selfossi.
Kennari: Erla Ólafsdóttir
*Nauðsynlegir undanfarar CST 1 og CST 2

Á þessu fyrra SER námskeiði er fjallað um tengsl orkumeina og tilfinninga sem bundnar eru í þeim.

  • Fjallað um tjáninguna og leiðir til að losa um málbeinið.

  • Kennd er samtalstækni og hvernig ímyndir eru notaðar í meðferðinni og hvernig þetta tengist því sem gerist í líkamanum á sama tíma.

  • Farið inn á tengsl tilfinninga við ákveðin líffæri, orkubrautirnar, orkustöðvarnar og orkulínur mannsins. (Vectors and Axis).

  • Kennt er hvernig takturinn í mænuvökvanum er notaður sem greiningaraðferð í SER vinnunni.


Undirbúningur fyrir þetta námskeið er fólginn í lestri bókanna SomatoEmotional release eftir Dr. John Upledger og Getting to Yes eftir Roger Fisher og William Ury. Einnig er mælt með því að þátttakendur hafi farið a.m.k. 25 sinnum í gegnum þá munnvinnu sem kennd er á CST2.

Á hlekknumn hér að neðan má nálgast frekari lýsingu á áfanganum hjá Upledger International: http://shop.iahe.com/Workshops/SomatoEmotional-Release-1-SER1

SER 1: Schedule
bottom of page