top of page
ADV 1
Advanced CranioSacral Therapy 1
17 – 21 ágúst 2021. Haldið í sal Yogasála á Selfossi.
Kennarar: Chas Perry og Erla Ólafsdóttir
*Nauðsynlegur undanfari SER 2
Þetta námskeið er fimm daga og er ólíkt hinum að því leiti að það er takmarkað við 10 þátttakendur. Þeim er skipt í tvo fimm manna hópa þar sem fjórir meðhöndla einn undir leiðsögn kennara. Markmið þessa námskeiðs er að gera þáttakendurna að betri meðferðaraðilum, að vinna og upplifa djúpa meðferðarvinnu undir handleiðslu þjálfaðs kennara.
Á tenglinum hér að neðan má fá frekari lýsingu á námskeiðinu:
Advanced CranioSacral Therapy 1-3 (iahe.com)
ADV 1: Schedule
bottom of page