Craniosacral Therapy e. John E.Upledger o.fl.
12.900krPrice
Með einföldum teikningum og áhrifaríkum nákvæmum texta útskýrir Upledger kenningar og aðferðir höfuðbeina og spjaldhryggjarmeðferðarinnar. Spurningunum
„hvers vegna“ og „hvernig“ er svarað á einfaldan og fullnægjandi hátt. Frábær bók sem þú átt eftir að fletta upp í aftur og aftur til að fá svör við spurningum sem vakna er þú beitir höfuðbeina og spjaldhryggjarmeðferðinni. 367 bls.