top of page

Upledger á íslandi

Velkomin á heimasíðu Upledger á Íslandi.  

Upledger á Íslandi starfrækir skóla með metnaðarfullt og áhugavert nám í höfubeina -og spjaldhryggjarmeðferð (e: Cranio Sacral Therapy).  Skólinn er rekin í samvinnu við Upledger Institute International

Kennarar skólans eru reyndir á sínu sviði og hafa kennt og veitt meðferðir vítt og breitt um heiminn. 

Voanandi finnur þú það sem þú leitar að hér á síðunni.  Ef þú hefur einhverjar spurningar þá ekki hika við að hafa samband við okkur.  

Upledger á Íslandi.     

upledger_healing.jpg
Hikers
Ocean Rocks
bottom of page