SER 2 - SomatoEmotionalRlease 2
- Starts Nov 7, 2024Starts Nov 7, 2024
- 30.000 íslenskar krónur30.000 ISK
- Eyravegur 35 - Selfoss
Available spots
Lýsing á námskeiði
Námskeið: SomatoEmotional Release 2 (SER2) - Annað stig Hvenær haldið: 7-10 nóvember 2024 Hvar er námskeiðið haldið?: Yogasálir Yogastúdíói, Eyravegi 35 - Selfossi Verð: 189.900kr Undanfari: SER1 Þetta námskeiðið var hannað til að kenna nemendum hvernig aðferðir sem styðja og dýpka sálvefræna losun samtvinnast með ýmsum skapandi sjónsköpunar og samtalstækniaðferðum. Þátttakendur verða færari í sálvefrænni vinnu og fókusinn er á að dýpka og þróa hæfni í sjónsköpun og samtalstækni, sem og að rifja upp og víkka aðferðir okkar við að losa um tjáningarfarveginn. Markmiðið er þægileg heildræn nálgun til lausnar á vandamálum og hindrunum bæði huga og líkama sem hindra vöxt og framfarir skjólstæðings. Greiða þarf 30.000kr. staðfestingargjald við skráningu. greiðsluseðill með mismuni á verði námskeiðs og staðfestingargjaldi kr. 159.900kr. er svo sendur í heimabanka þátttakanda með eindaga 4 vikum áður en námskeið hefst. Hægt er að dreifa greiðslum með kreditkorti. Einnig minnum við á afláttarpakkann okkar ef gengið er frá skráningu á þremur eða fleiri námskeiðum í einu.


Upcoming Sessions
Contact Details
Eyravegur 35, Selfoss, Iceland
848 7091 / 898 1099
skraning@upledger.is