SER 2 - 12-15 ágú. 2021 - Verð 149.000kr

SER 2 - SomatoEmotionalRlease 2 - Haldið að Laugum í Sælingsdal

  • Starts Aug 12
  • 30.000 íslenskar krónur

Service Description

Á þessu seinna SER námskeiði er farið dýpra í í alla huglægu og tilfinningavinnuna. Greiða þarf staðfestingargjald 30.000kr. til að tryggja sér pláss á námskeiðinu. Þetta gjald er óendurkræft. Þátttakandi fær svo sendan greiðsluseðil í heimabanka sinn fyrir afgangi af verði námskeiðs (119.900) með gjalddaga tveimur vikum áður en námskeið hefst. Námskeiðið er haldið að Laugum í Sælingsdal (20 km frá Búðardal). Boðið er upp á gistingu á Hótel Eddu í Sælingsdal ásamt mat. Hægt er að velja um svefnpokapláss eða uppábúið rúm í eins eða tveggja manna herbergjum. Verð fyrir gistingu eru eftirfarandi: 1. Svefnpokapláss í tveggja manna herbergi: ISK 5.500 pr nótt með morgunmat á mann. Aukagjald fyrir eins manns herbergi kr. 2.800 2. Uppábúin rúm með sér baðherbergi í tveggja manna herbergi: ISK 7.100 pr nótt með morgunmat á mann. Aukagjald fyrir eins manns herbergi kr. 3.900 Verð fyrir mat er eftirfarandi: 1. Hádegisverður, súpa og brauð, kr 1.650 p/dag 2. Kvöldverður, fiskur/grænmetisréttur kr. 2.800 p/dag 3. Smoothie eða annað snakk um miðjan dag kr. 700 p/dag Um leið og þátttakandi bókar námskeiðið verður hann að láta vita hvernig gistingu hann vill bóka og hvað af matnum hann vill fá yfir námskeiðið. Hann getur látið vita með athugasemdum hér á bókunarsíðu Upledger eða sent póst á skráning@upledger.is Hann greiðir svo fyrir mat og gistingu til staðarhaldara þegar hann mætir á staðinn.

Upcoming Sessions

Contact Details

  • Eyravegur 38, Selfoss, Iceland

    848 7091 / 898 1099

    skraning@upledger.is