Orkunámskeið - VERÐ 79.900kr.
- Starts Jun 3Starts Jun 3
- 20.000 íslenskar krónur20.000 ISK
- Eyravegur 35 - Selfoss
Lýsing á námskeiði
Námskeið: Orkunámskeið Hvenær haldið?: 3-5 júní 2022 Hvar er námskeiðið haldið?: Húsnæði Yogasála - Eyravegi 35 Selfossi Verð: 79.900kr Undanfari: Enginn Fjallað verður um orkukerfi; orkustöðvar, orkusvið og orkubrautir með áherslu á hinar átta "extraordinarian" orkubrautir. Við lærum að skynja orkuna okkar og annara, greina stíflur í henni og losa þær. Það má líkja þessum átta "extraordinary" orkubrautum við uppsprettu (reservoir). Þessar brautir hafa mikið með orku, mótstöðuafl og almenna andlega og líkamlega heilsu manneskjunnar að gera og hefur meðhöndlun á þeim sýnt áhugaverðan árangur. Greitt er 20.000kr. staðfestingargjald þegar þú skráir þig. Þátttakandi fær svo sendan greiðsluseðil í heimabanka með eindaga tveimur vikum áður en námskeið hefst. ATH: Hægt er að dreifa greiðslum á allt að 36 mánuði með KREDITKORTI. Ef þú vilt nýta þér það, hafðu þá samband við okkur á: skraning@upledger.is. Kennari er: Ragnheiður Hafstein Höfuðbeina -og spjaldhryggjar-meðferðaraðili - CST og Yogakennari Undanfari námskeiðsins er enginn.
Upcoming Sessions
Contact Details
Eyravegur 35, Selfoss, Iceland
848 7091 / 898 1099
skraning@upledger.is