18-19 mars - VERÐ 75.500kr.
- EndedEnded
- 75.000 íslenskar krónur75.000 ISK
- Eyravegur 35 - Selfoss
Lýsing á námskeiði
Meðferðarprógramm Hvenær haldið?: 18-19 mars - 2023 Hvar er námskeiðið haldið?: Yogasálum - Eyravegi 35 - Selfossi Verð: 75.500kr Upledger á Islandi býður upp á meðferarprógramm 18. og 19. mars 2023. Meðferðarprógrammið er haldið í Yogasálum Eyravegi 35 Selfossi. Mæting er kl. 10.00 að morgni laugardagsins 18. mars og kl. 09.00 sunnudaginn 19. mars. Reikna má með að deginum ljúki um kl. 17.00 báða dagana. Þetta meðferðarprógramm hentar þeim sem vilja fara í djúpa sjálfsvinnu undir leiðsögn reynslumikilla fagaðila. Tveir til þrír meðferðaraðilar veita meðferð á hvern meðferðarþega. Svona meðferðarprógrömm á vegum Upledgerstofnuninnar, hafa notið vinsælda um allan heim. Einungis sex pláss eru í boði.
Contact Details
Eyravegur 35, Selfoss, Iceland
848 7091 / 898 1099
skraning@upledger.is