Kynningardagur - 28-29 ágúst- 2021

Kynning á námi Upledger á Íslandi. Verð 30.000 kr.

  • Started Aug 28
  • 5.000 íslenskar krónur

Service Description

Kynning á náminu verður haldið í sal Yogasála á Selfossi. Ef þú vilt kynna þér áhugavert og spennandi nám í höfuðbeina -og spjaldhryggjarmeðferð, þá er tilvalið að koma á þessa kynninardaga. Greiða þarf staðfestingargjald 5.000kr. til að tryggja sér pláss á námskeiðinu. Þetta gjald er óendurkræft. Þátttakandi fær svo sendan greiðsluseðil í heimabanka sinn fyrir afgangi af verði námskeiðs eða 25.000 kr. með gjalddaga þremur dögum áður en námskeið hefst. Ákveði þátttakandi að skrá sig í CST1 (fyrsta stig), gengur þetta gjald upp í námskeiðsgjald fyrir CST1.

Upcoming Sessions

Contact Details

  • Eyravegur 38, Selfoss, Iceland

    848 7091 / 898 1099

    skraning@upledger.is