Fræðslunámskeið í Cranio(Höfubeina -og spjaldhr.meðferð) - 30.000 kr.

  • Starts Jun 18
  • 5.000 íslenskar krónur
  • Eyravegur 35 - Selfoss

Lýsing á námskeiði

Námskeið: Fræðslunámskeið í Höfuðbeina -og spjaldhryggjarmeðferð Hvenær haldið?: 3-5 júní 2022 Hvar er námskeiðið haldið?: Húsnæði Yogasála - Eyravegi 35, Selfossi Verð: 30.000kr Undanfari: Enginn Fræðslunámskeið í Höfuðbeina -og spjaldhryggjarmeðferð (Cranio) verður haldið í sal Yogasála á Selfossi. Ef þú vilt kynna þér áhugavert og spennandi nám í höfuðbeina -og spjaldhryggjarmeðferð, þá er tilvalið að koma á þetta fræðslunámskeið. Greiða þarf staðfestingargjald 5.000kr. til að tryggja sér pláss á námskeiðinu. Þetta gjald er óendurkræft. Þátttakandi fær svo sendan greiðsluseðil í heimabanka sinn fyrir afgangi af verði námskeiðs eða 25.000 kr. með tveimur vikum áður en námskeið hefst. Ákveði þátttakandi að skrá sig í CST1 (fyrsta stig), gengur þetta gjald upp í námskeiðsgjald fyrir CST1.

Upcoming Sessions

Contact Details

  • Eyravegur 35, Selfoss, Iceland

    848 7091 / 898 1099

    skraning@upledger.is