28 - 31 August 2025 - Price 189.900Isk.
Available spots
Course Description
Námskeið: "Touching the Brain" Hvenær haldið?: 13-16 apríl. 2023 Hvar er námskeiðið haldið?: Húsnæði Yogasála, Eyravegi 35 - Selfossi. Verð: 189.900kr Undanfari: CST2 Á þessu námskeiði munt þú rannsaka starfsemi glial frumna og virkni þeirra. (hægt er að sjá frekari lýsingu hér neðar á ensku). Kennai er: Erla Ólafsdóttir PT, CST-D Greiða þarf staðfestingargjald 30.000kr. til að tryggja sér pláss á námskeiðinu. Þetta gjald er óendurkræft. Þátttakandi fær svo sendan greiðsluseðil í heimabanka sinn fyrir afgangi af verði námskeiðs eða 159.900 kr. með gjalddaga/eindaga fjórum vikum áður en námskeið hefst. ATH: Hægt er að fá greiðsludreifingu í allt að 36 mánuði ef greitt er með KREDITKORTI. Glial cells are major regulators of nervous system development, structure and function. They are involved in all aspects of nervous system health and pathology. The craniosacral system connects directly to the glial cell matrix of the brain and spinal cord. This connection is a powerful route by which you can use CranioSacral Therapy glial technique to improve nervous system structure, function, healing and health. Additionally, numerous structures and processes covered in class relate to neuropathology caused by SARS-CoV-2 infection. In this course you will investigate glial cell types and function, encourage healing of nervous system disorders, stimulate optimal nervous system health by using CST glial techniques and enhance, enrich and refine your CST palpation and treatment skills.
Upcoming Sessions
Contact Details
Eyravegur 35, Selfoss, Iceland