CST1-CST2-SER1 TILBOÐ

Hér getur þú skráð þig á CST1, CST2 og SER1 og fengið 10% afslátt.

  • Starts Sep 23
  • 90.000 íslenskar krónur
  • Yogasálir Yogastúdíó - Eyravegur 35, Selfoss

Service Description

Við bjóðum upp á að hægt sé að skrá sig í fyrstu þrjú stigin í höfðubeina -og spjaldhryggjarnáminu okkar í einu og fá þannig 10% afslátt af heildarverði. Greiða þarf staðfestingargjald 90.000kr. til að tryggja sér pláss á námskeiðunum. Þetta gjald er óendurkræft. Þátttakandi fær svo sendan greiðsluseðil í heimabanka sinn fyrir afgangi af verði námskeiða með gjalddaga sjö dögum áður en hvert námskeið hefst. Heildarverð með 10% afslætti er þá 404.730kr.

Upcoming Sessions

Contact Details

848 7091 / 898 1099

skraning@upledger.is

Eyravegur 38, Selfoss, Iceland