top of page

ADV 1 - Advanced CranioSacral Therapy - 25-29 sept. 2025

Starts Sep 25, 2025
259.900 íslenskar krónur
TBD

Available spots


Course Description

Íslensk lýsing: Þetta námskeið er fimm daga og er ólíkt hinum að því leiti að það er takmarkað við 12 þátttakendur. Þeim er skipt í tvo sex manna hópa þar sem fimm meðhöndla einn undir leiðsögn kennara. Markmið þessa námskeiðs er að gera þátttakendurna að betri meðferðaraðilum, að vinna og upplifa djúpa meðferðarvinnu undir handleiðslu þjálfaðs kennara. Verð fyrir námskeiðið er 259.900kr. Greiða þarf staðfestingargjald 50.000kr. við skráningu. Þátttakandi fær svo sendar eftirstöðvar í formi greiðsluseðils í banka sem er með gjalddaga/eindaga 6 vikum fyir námskeiðið. Greiða þarf sérstaklega fyrir mat og gistingu meðan á námskeiði stendur. ATH: Námskeiðið er haldið út á landi (Suðurlandi eða Vesturlandi) þar sem gert er ráð fyrir að hafa næði. Til viðbótar við verðið sem námskeiðið kostar þarf að greiða fyrir mat og gistingu. Boðið er upp á rútuferð fram og til baka fyrir þá sem það kjósa. Greiða þarf sérstaklega fyrir það. verð fyrir rútu er 25.000kr. Kennari: Chas Perry English description: This course lasts five days and differs from other courses in that it is limited to 12 participants. They are divided into two groups of six, where five treat one under the guidance of a teacher. The goal of this course is to make the participants better therapists, to work and experience deep therapeutic work under the guidance of a trained teacher. The price for the course is ISK259,900Isk. Food and accommodation are not included in the price. To get to the venue we offer bus trip for those who need that. Price for the bus trip is 25.000Isk. Teacher: Chas Perry


Upcoming Sessions


Contact Details

+354 848 7091 / 898 1099

skraning@upledger.is

Eyravegur 35, Selfoss, Iceland


bottom of page