top of page

Vel heppnuðu "Barnanámskeiði" lokið

Barnanámskeiði með Carol Mclellan lauk 3. október. Námskeiðið var vel heppnað og vel sótt en 33 nemendur útskrifuðust af námskeiðinu. Þar sem fjöldinn var þetta mikill varð að færa námskeiðið í stærra húsnæði og ákveðið var að leigja félagsheimilið Félagslund í Flóahreppi sem var með alla aðstöðu mjög góða fyrir stórt námskeið eins og þetta.


Það er mikill fengur að fá reynslumikinn og færan kennara eins og Carol Mclellan til landsins og kenna námskeið hjá okkur. Við þökkum henni kærlega fyrir.


Hér að neðan eru myndir frá námskeiðinu.


219 views0 comments

Recent Posts

See All

Yorumlar


bottom of page