top of page

Frábæru CST2 námskeiði lokið


CST2 útskriftarnemar

CST2 námskeiði lauk fyrstu helgina í mars sl. og m.a. lært um skekkjur í kúpubotni, andliti og munnbeinum. Fjallað var um innri viskuna og tungumál hennar sem og greingaraðferðir og meðferðir sem gera okkur kleift að sérsníða meðferðina að hverjum og einum. Einnig var kynnt vefræn tilfinningalosun og margt, margt fleira áhugavert og skemmtilegt.


Við óskum þátttakendum til hamingju með útskriftina.

Á myndinni hér til hliðar má sjá nemendur námskeiðisins ásamt kennurum og aðstoðarkennurum skólans.198 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page