Við erum mjög spennt að byrja barnanámskeiðið okkar sem er dagana 29 sept. - 2 okt.
Mjög góð skráning er á námskeiðið en hugsanlega eru 2-3 pláss laus.
Kennarinn á þessu námskeiði er Carol McLellan CMT, CST-D, CD
Hún er með yfir 35 ára reynslu í faginu og hefur veitt barnshafandi konum og börnum þúsundir meðferða á þessum árum.
Ef þú vilt fræðast betur um Carol getur þú smellt á nafnið hennar hér: Carol McLellan
Comments